Dúkur á dúk

Í stemmningu hvunndagsins situr fólk við dúklagt borð og gæðir sér á kaffisopa og heimagerðum veitingum.

Það spjallar og spáir og deilir áhyggjum og vonum. Í minningunni er dúkurinn köflóttur, rúðóttur, doppóttur, blúndóttur og stellið úr postulíni.

Við gerðum  köflóttan dúk í postulín og bómullardúkinn þrykktan með rúðum, doppum og blúndum.


Cloth on cloth

In a vision of the past, people sit together at a well laid table, relaxed and enjoying coffee and homemade refreshments. They chat and share concerns and hopes. The table cloth is either checked, striped, with polka dots or lace;  the table service is porcelain.

We made a  porcelain table cloth and the cotton cloth is printed with stripes, dots and lace.

 

Helga Pálína Brynjólfsdóttir

helgapalina@lhi.is

http://helgapalina.lhi.is

 

 

Ólöf Erla Bjarnadóttir

olofe@centrum.is

www.kirs.is